Hero background
Almenni-Lífsverk lífeyrissjóður

Almenni-Lífsverk lífeyrissjóður

Upplýsingar fyrir sjóðfélaga

Desember 2025

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit

Sjóðfélagafundir Lífsverks lífeyrissjóðs og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktu í nóvember 2025 tillögu stjórna um að sameina sjóðina í ársbyrjun 2026. Undirbúningur stendur yfir en búast má við að sameiningarverkefni standi yfir á fyrri hluta árs 2026.