Sjóðfélagar Lífsverks geta valið að umbreyta 15% af áunnum ellilífeyrisréttindum sem flytjast í sameinaðan sjóð í inneign í séreignarsjóði. Tímabil heimildar nær frá 1. janúar til 30. júní 2026 og miðast við stöðu áunninna ellilífeyrisréttinda í lok tímabilsins.
Hér er hægt að slá inn upplýsingar um aldur og réttindi til að reikna dæmi um inneign í séreignarsjóði og hvernig áunnin réttindi breytast.
Mánaðarlegur lífeyrir frá 67 ára aldri